Guðni Elísson hlýtur umhverfisverðlaun Grænna daga 19.3.2013

Í hádeginu í gær, 18. mars voru Grænir dagar formlega settir á Háskólatorgi en Grænir dagar eru fimm daga dagskrá þar sem umhverfismál eru sett í forgrunn í þeim tilgangi að styrkja umhverfisvitund innan sem utan Háskólans. Sjá dagskrána hér.

Gaia, félag meistaranema í Umhverfis- og auðlindafræði sem skipuleggur Græna daga, veitti í annað sinn Umhverfisverðlaun Grænna daga en þau eru veitt einstaklingi, hópi eða deild innan Háskóla Íslands, sem hefur með einhverjum hætti stuðlað að aukinni umhverfisvitund innan háskólans ...

Í hádeginu í gær, 18. mars voru Grænir dagar formlega settir á Háskólatorgi en Grænir dagar eru fimm daga dagskrá þar sem umhverfismál eru sett í forgrunn í þeim tilgangi að styrkja umhverfisvitund innan sem utan Háskólans. Sjá dagskrána hér.

Gaia, félag meistaranema í Umhverfis- og auðlindafræði sem skipuleggur Græna daga, veitti í annað sinn Umhverfisverðlaun Grænna daga en þau ...

Bandaríski arkitektinn, hönnuðurinn og annar höfunda bókarinnar Cradle to Cradle: Remaking the Way We Make Things, William McDonough heldur fyrirlestur á Grænum dögum í Háskóla Íslands. McDonough, sem hefur hlotið fjölda verðlauna á sinu sviði, hefur meðal annars starfað með Nike, Ford og NASA við verkefni þar sem hugmyndafræði hans, er beitt til að hjálpa fyrirtækjunum að draga úr og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: