Sveitamarkaður verður haldinn á Landbúnaðarsýningunni Hellu frá föstudeginum 22. til sunnudagsins 24. ágúst*. Í boði er allt að 300 fermetra svæði undir markaðinn sem haldinn verður í stóru tjaldi á steyptu plani fyrir ofan reiðhöllina á Hellu, en í sama tjaldi verða veitingar seldar. Markaðurinn er hugsaður sem staður þar sem einstaklingar og félagasamtök geta selt heimagerðar afurðir og/eða ...
Efni frá höfundi
Landbúnaðarsýningin á Hellu 22.-24. ágúst 5.8.2008
Í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands 2008 verður haldin glæsileg og viðamikil landbúnaðarsýning á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22.-24. ágúst 2008. Landbúnaðarsýningin á Hellu 2008 verður ein stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis um árabil. Sýningin verður þróunar- og tæknisýning jafnframt því sem hún mun kynna hlutverk og stöðu íslensks landbúnaðar í þjóðfélaginu.
Markmið:
Markmið sýningarinnar er að kynna fjölbreytileika íslensks landbúnaðar, hátt tæknistig og þá miklu þekkingu sem er til staðar innan greinarinnar ...
Í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands 2008 verður haldin glæsileg og viðamikil landbúnaðarsýning á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22.-24. ágúst 2008. Landbúnaðarsýningin á Hellu 2008 verður ein stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis um árabil. Sýningin verður þróunar- og tæknisýning jafnframt því sem hún mun kynna hlutverk og stöðu íslensks landbúnaðar í þjóðfélaginu.
Markmið ...