Bæjarstjórn Hveragerðis mótmælir harðlega tillögum um iðnaðarsvæði við Bitru 5.10.2009

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 30. september s.l. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða vegna liðar 1 í fundargerð skipulags- og bygginganefndar frá 15. september s.l. þar sem fjallað er um "Tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, vegna Bitruvirkjunar, Hellisheiðarvirkjunar, iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn og Gráuhnúka [...]" :

Bæjarstjórn tekur undir álit skipulags- og bygginganefndar með eftirfarandi bókun:

Bæjarstjórn mótmælir harðlega tillögum um iðnaðarsvæði við Bitru þar sem hún telur að fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu muni hafa veruleg skaðleg áhrif bæði á ...

Í gær samþykkti bæjarráð Hveragerðis eftirfarandi ályktun samhljóða:

Hvergerðingar og aðrir fylgjendur skilyrðislausrar verndunar Bitru, Reykjadals og Grænsdals fagna tillögu til þingsályktunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða sem gerir ráð fyrir verndun á umræddu svæði. Með því er sérstaða dalanna og svæðisins hér ofan byggðar í Hveragerði viðurkennd en fyrir þessu höfum við barist allt frá því fyrsta hugmynd um ...

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 30. september s.l. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða vegna liðar 1 í fundargerð skipulags- og bygginganefndar frá 15. september s.l. þar sem fjallað er um "Tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, vegna Bitruvirkjunar, Hellisheiðarvirkjunar, iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn og Gráuhnúka [...]" :

Bæjarstjórn tekur undir álit skipulags- og bygginganefndar með eftirfarandi bókun:

Bæjarstjórn mótmælir harðlega tillögum ...

05. október 2009
Bæjaryfirvöld í Hveragerði mótmæla harðlega öllum áformum um virkjun við Bitru en borholur virkjunarinnar verða í 4 kílómetra fjarlægð frá bænum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að Hvergerðingar séu mjög ósáttir við framgöngu nágranna sína í Ölfusi.

Bæjarstjórnin sé einhuga um, að með því að leyfa byggingu Bitruvirkjunar verði meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. Samþykkt bæjarstjórnarinnar byggir á fundargerð ...

Nýtt efni:

Skilaboð: