Grænir leiðtogar læri af Íslandi 5.5.2008

Í forsíðuumfjöllun bandaríska fréttavikuritsins Newsweek um „umhverfismál og forystu“ segir að þeir leiðtogar landa heims sem vilji sýna og sanna að þeim sé alvara með að vilja framfylgja nútímalegri umhverfisverndarstefnu hefðu gott af því að „líta í norður“ til Íslands.

„Á Íslandi, landi sem er betur þekkt fyrir þorsk en nýjustu umhverfistækni, koma 80 prósent orkunotkunar frá endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafls- og jarðhitavirkjunum,“ segir þar. Rakið er að þetta sé afrakstur áratuga uppbyggingar og nú vilji íslenska ríkisstjórnin flytja þessa þekkingu ...

Í forsíðuumfjöllun bandaríska fréttavikuritsins Newsweek um „umhverfismál og forystu“ segir að þeir leiðtogar landa heims sem vilji sýna og sanna að þeim sé alvara með að vilja framfylgja nútímalegri umhverfisverndarstefnu hefðu gott af því að „líta í norður“ til Íslands.

„Á Íslandi, landi sem er betur þekkt fyrir þorsk en nýjustu umhverfistækni, koma 80 prósent orkunotkunar frá endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafls- ...

05. maí 2008
Á miðmisseris-leiðtogafundi Evrópusambandsins í gær var spjótum beint að þeim ríkjum sem mest losa af gróðurhúsalofttegundum. Sambandið kann að beita þau þvingunum ef þau skorast undan ábyrgð.
Brussel, AP Leiðtogar Evrópusambandsins gáfu sér á fundi sínum í Brussel í gær frest til næstu áramóta til að ljúka gerð frumvarps að nýjum bindandi reglum til að ná markmiðum u

Brussel, AP ...

15. mars 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: