Arkís 2


ARKÍS og vistvænar byggingar - Fyrirlestur 2.3.2011

Arkís og vistvænar byggingar - Fyrirlestur. Hafnarhús, fimmtudag 3. mars kl.17:00.
Arkitektastofan ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, mun kynna verkefni stofunnar, t.a.m. gestastofuna á Skriðuklaustri sem er þegar risin, gestastofu á Snæfellsnesi og Náttúrufræðistofnun á fyrirlestri sem Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir í dag. Öll hús ARKÍS eru hönnuð út frá hönnunarviðmiðum fyrir vistvænar byggingar.

ARKÍS er margverðlaunuð, framsækin arkitektastofa sem starfað hefur frá árinu 1997. Verk ARKÍS spanna öll svið arkitektúrs ...

Arkís og vistvænar byggingar - Fyrirlestur. Hafnarhús, fimmtudag 3. mars kl.17:00.
Arkitektastofan ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, mun kynna verkefni stofunnar, t.a.m. gestastofuna á Skriðuklaustri sem er þegar risin, gestastofu á Snæfellsnesi og Náttúrufræðistofnun á fyrirlestri sem Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir í dag. Öll hús ARKÍS eru hönnuð út frá hönnunarviðmiðum ...

02. mars 2011

Í tilefni hönnunardaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands, HönnunarMars, verður ARKÍS arkitektastofa með opið hús þar sem fjallað er um umhverfisvæna hönnun og skipulag.

ARKÍS býður alla velkomna á stofuna dagana 27.-29. mars. Húsið verður opið kl. 12:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Á boðstólum verða áhugaverð bygginga- og skipulagsverkefni, auk ferskra, umhverfisvænna veitinga.

Arkís er til húa að Aðalstræti 6 ...

26. mars 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: