Arkís og vistvænar byggingar - Fyrirlestur. Hafnarhús, fimmtudag 3. mars kl.17:00.
Arkitektastofan ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, mun kynna verkefni stofunnar, t.a.m. gestastofuna á Skriðuklaustri sem er þegar risin, gestastofu á Snæfellsnesi og Náttúrufræðistofnun á fyrirlestri sem Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir í dag. Öll hús ARKÍS eru hönnuð út frá hönnunarviðmiðum ...
Efni frá höfundi
Arkís 2
ARKÍS og vistvænar byggingar - Fyrirlestur 2.3.2011
Arkís og vistvænar byggingar - Fyrirlestur. Hafnarhús, fimmtudag 3. mars kl.17:00.
Arkitektastofan ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, mun kynna verkefni stofunnar, t.a.m. gestastofuna á Skriðuklaustri sem er þegar risin, gestastofu á Snæfellsnesi og Náttúrufræðistofnun á fyrirlestri sem Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir í dag. Öll hús ARKÍS eru hönnuð út frá hönnunarviðmiðum fyrir vistvænar byggingar.
ARKÍS er margverðlaunuð, framsækin arkitektastofa sem starfað hefur frá árinu 1997. Verk ARKÍS spanna öll svið arkitektúrs ...
Í tilefni hönnunardaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands, HönnunarMars, verður ARKÍS arkitektastofa með opið hús þar sem fjallað er um umhverfisvæna hönnun og skipulag.
ARKÍS býður alla velkomna á stofuna dagana 27.-29. mars. Húsið verður opið kl. 12:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Á boðstólum verða áhugaverð bygginga- og skipulagsverkefni, auk ferskra, umhverfisvænna veitinga.
Arkís er til húa að Aðalstræti 6 ...