Lýðheilsa og skipulag - fyrirlestraröð um skipulagsmál í Norræna húsinu 28.4.2010

Nú er komið að lokadeginum í þriggja daga málþinginu “Lýðheilsa og skipulag” Síðustu tvo miðvikudaga voru flutt áhugaverð og fræðandi erindi sem gáfu af sér mjög skemmtilegar og lifandi umræður.

Forsaga málþingsins er að á HönnunarMarsi 2009 var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þriggja daga málþing sem bar sama heiti.  Vegna fjölda áskorana var ákveðið að endurtaka leikinn.

Nú er komið að lokadeginum og að þessu sinni verða flutt 8 erindi.

Flytjendur í dag miðvikudaginn 28. apríl kl 17:00-19 ...

Þann 12. maí nk.verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu á vegum Vistbyggðarráðs og Vistmenntarverkefnisins, sem ber yfirskriftina: Vistvænni byggð!heilbrigðara umhverfi=betri líðan=bjartari framtíð! Ráðstefnan hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 16:00.

Fyrri hluti ráðstefnunnar er á ensku en meðal fyrirlesara eru aðilar sem hafa komið að hönnun og skipulagningu verkefna í mannvirkjageiranum sem vinna með ...

Nú er komið að lokadeginum í þriggja daga málþinginu “Lýðheilsa og skipulag” Síðustu tvo miðvikudaga voru flutt áhugaverð og fræðandi erindi sem gáfu af sér mjög skemmtilegar og lifandi umræður.

Forsaga málþingsins er að á HönnunarMarsi 2009 var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þriggja daga málþing sem bar sama heiti.  Vegna fjölda áskorana var ákveðið að endurtaka leikinn.

Nú er ...

28. apríl 2010

Dagana 27. mars - 29. mars stendur Arkitektafélag Íslands fyrir málþingi um lþðheilsu og skipulag í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Fjöldi áhugaverðra erinda verða flutt á málþinginu sem standa mun í þremur lotum, í þrjá daga:

27. mars - 17:00-19:00 - Borgin í heild, infrastrúktúr, vöxtur

  • Samúel Torfi Pétursson, skipulagsfræðingur - „Samgönguskipulag innra hluta Reykjavíkur“
  • Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur - „Þéttbýlismyndun á Suðvesturhorninu“
  • Sigrún ...

Nýtt efni:

Skilaboð: