Mývetningar vilja ekki leggja náttúruna að veði 16.5.2013

Eftirfarandi grein birtist í Akureyrivikurblad.is þ. 14. maí sl.:

„Við erum nú ekkert örvæntingarfull í atvinnumálum hér í Mývatnssveitinni og þeir sem tóku til máls á fundinum sögðust ekki vera tilbúnir til að taka áhættuna á að virkjanaframkvæmdir hefðu áhrif á lífríki Mývatns,“ segir Ólafur Þröstur Stefánsson, íbúi í Mývatnssveit, sem sat fund sem Landsvirkjun hélt í gær til kynningar á fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum við Bjarnarflag í Mývatnssveit. Einnig settust íbúar saman á fundi í gærkvöldi þar sem þeir ...

Eftirfarandi grein birtist í Akureyrivikurblad.is þ. 14. maí sl.:

„Við erum nú ekkert örvæntingarfull í atvinnumálum hér í Mývatnssveitinni og þeir sem tóku til máls á fundinum sögðust ekki vera tilbúnir til að taka áhættuna á að virkjanaframkvæmdir hefðu áhrif á lífríki Mývatns,“ segir Ólafur Þröstur Stefánsson, íbúi í Mývatnssveit, sem sat fund sem Landsvirkjun hélt í gær ...

16. maí 2013

Nýtt efni:

Skilaboð: