Við fjölskyldan erum nýbúin að kaupa jörð og koma okkur fyrir í sveitinni en við viljum vinna að ýmsum verkefnum sem á einhvern hátt skipta máli. Aukin dýravernd og lífrænn landbúnaður finnst okkur skipta máli og við vinnum að því. Í fyrra sumar vorum við með nokkra grísi sem ólust upp úti og frjálsir á landi okkar, nú viljum við ...
Efni frá höfundi
Útisvín í Ölfusi 9.6.2016
Við fjölskyldan erum nýbúin að kaupa jörð og koma okkur fyrir í sveitinni en við viljum vinna að ýmsum verkefnum sem á einhvern hátt skipta máli. Aukin dýravernd og lífrænn landbúnaður finnst okkur skipta máli og við vinnum að því. Í fyrra sumar vorum við með nokkra grísi sem ólust upp úti og frjálsir á landi okkar, nú viljum við gera enn betur og vera með fleiri og hafa kjötið til sölu, handa fólki.
Við vorum einnig með nokkra grænmetisræktun ...