Af FB viðburði um málstofuna. Höfundur ókunnur.Sunnudaginn 10. janúar kl 13:00-15:00 verður haldið málþing á vegum Rannsóknarstofu í listkennslufræðum, rannsóknarhóps um menntun til sjálfbærni í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91.

Valgerður Hauksdóttir, myndlistarmaður mun halda stutta kynningu á doktorsverkefni sínu þar sem hún skoðar menntun til sjálfbærni og sjálfbæra efnisnotkun í listsköpun.

Aðal áhersla málþingsins verður að finna út úr því hverjar áherslur rannsóknarhópsins um ...

Nýtt efni:

Messages: