#MittFramlag – Ljósmyndaleikur gegn loftslagsbreytingum 4.7.2015

Evrópustofa, Umhverfisstofnun, Náttúruverndarsamtök Íslands, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur Evrópu og Kapall standa saman að ljósmyndaleiknum #MittFramlag.

Hér um að ræða aðila sem með einum eða öðrum hætti láta sig loftlagsbreytingar miklu varða. Loftlagsbreytingar eru ekki bara vandi fyrir sérfræðinga sem mæta á ráðstefnur – heldur er um að ræða vanda sem snýr að öllum jarðarbúum og snertir okkur öll – sem og komandi kynslóðir. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að vekja almenning til aukinnar meðvitundar um orsakir og ...

Vefsíðan mittframlag.is en þar eru nokkrir tenglar á verkefni Náttúran.is.Evrópustofa, Umhverfisstofnun, Náttúruverndarsamtök Íslands, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur Evrópu og Kapall standa saman að ljósmyndaleiknum #MittFramlag.

Hér um að ræða aðila sem með einum eða öðrum hætti láta sig loftlagsbreytingar miklu varða. Loftlagsbreytingar eru ekki bara vandi fyrir sérfræðinga sem mæta á ráðstefnur – heldur er um að ræða vanda sem snýr að öllum jarðarbúum og snertir ...

04. júlí 2015

Nýtt efni:

Skilaboð: