Bernhöfs Bazaar – plöntu- og plöntuskiptimarkaður 23.6.2015

Annar sumarmarkaður Bernhöfts Bazaar er tileinkaður plöntum og óskar nú eftir umsóknum frá áhugasömu garðyrkjufólki ver'ir jaldinn laugardaginn 27 júní, kl. 13:00-18:00.

Áhugafólk og fyrirtæki um garðyrkju kemur saman undir berum himni þegar flaggað verður til Bazaars og selur plöntur, blóm, jurtir, krydd, ávexti, garðyrkjuverkfæri og fleira skemmtilegt.

Sérstakur skiptibazaar verður á staðnum þar sem fólk getur komið með afleggjara og plöntur og fengið nýja í staðinn. Blómafóstran veitir allskyns ráðgjöf um plöntur, blóm og garðinn, ljúfir ...

Bazar við Berhöfstorfuna. Ljósm. Bazaar.Annar sumarmarkaður Bernhöfts Bazaar er tileinkaður plöntum og óskar nú eftir umsóknum frá áhugasömu garðyrkjufólki ver'ir jaldinn laugardaginn 27 júní, kl. 13:00-18:00.

Áhugafólk og fyrirtæki um garðyrkju kemur saman undir berum himni þegar flaggað verður til Bazaars og selur plöntur, blóm, jurtir, krydd, ávexti, garðyrkjuverkfæri og fleira skemmtilegt.

Sérstakur skiptibazaar verður á staðnum þar sem fólk getur ...

23. júní 2015

Nýtt efni:

Skilaboð: