Bernhöfs Bazaar – plöntu- og plöntuskiptimarkaður
Annar sumarmarkaður Bernhöfts Bazaar er tileinkaður plöntum og óskar nú eftir umsóknum frá áhugasömu garðyrkjufólki ver'ir jaldinn laugardaginn 27 júní, kl. 13:00-18:00.
Áhugafólk og fyrirtæki um garðyrkju kemur saman undir berum himni þegar flaggað verður til Bazaars og selur plöntur, blóm, jurtir, krydd, ávexti, garðyrkjuverkfæri og fleira skemmtilegt.
Sérstakur skiptibazaar verður á staðnum þar sem fólk getur komið með afleggjara og plöntur og fengið nýja í staðinn. Blómafóstran veitir allskyns ráðgjöf um plöntur, blóm og garðinn, ljúfir tónar og blómsveigagerð.
-
Bernhöfts Bazaar
- Staðsetning
- Turninn Lækjargata
- Hefst
- Laugardagur 27. júní 2015 13:00
- Lýkur
- Laugardagur 27. júní 2015 18:00
Tengdir viðburðir
Birt:
23. júní 2015
Tilvitnun:
Laufey Jónsdóttir „Bernhöfs Bazaar – plöntu- og plöntuskiptimarkaður“, Náttúran.is: 23. júní 2015 URL: http://nature.is/d/2015/06/23/bernhofs-bazaar-plontu-og-plontuskiptimarkadur/ [Skoðað:22. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.