Bernhöfs Bazaar – plöntu- og plöntuskiptimarkaður
Bazar við Berhöfstorfuna. Ljósm. Bazaar.
Áhugafólk og fyrirtæki um garðyrkju kemur saman undir berum himni þegar flaggað verður til Bazaars og selur plöntur, blóm, jurtir, krydd, ávexti, garðyrkjuverkfæri og fleira skemmtilegt.
Sérstakur skiptibazaar verður á staðnum þar sem fólk getur komið með afleggjara og plöntur og fengið nýja í staðinn. Blómafóstran veitir allskyns ráðgjöf um plöntur, blóm og garðinn, ljúfir tónar og blómsveigagerð.
-
Bernhöfts Bazaar
- Staðsetning
- Turninn Lækjargata
- Hefst
- Laugardagur 27. júní 2015 13:00
- Lýkur
- Laugardagur 27. júní 2015 18:00
Tengdir viðburðir
Birt:
23. júní 2015
Tilvitnun:
Laufey Jónsdóttir „Bernhöfs Bazaar – plöntu- og plöntuskiptimarkaður“, Náttúran.is: 23. júní 2015 URL: http://nature.is/d/2015/06/23/bernhofs-bazaar-plontu-og-plontuskiptimarkadur/ [Skoðað:7. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.