Fræðslustjóri HÍN


Umbrotin í Bárðarbungu og Holuhrauni 29.9.2014

Kristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson flytja erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags.  Erindið verður flutt Í DAG mánudaginn 29. september kl. 17:15 í sal 101 í Lögbergi, Félagsfræðihúsi Háskóla Íslands.  Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.

Ágrip af erindi:

Þann 16. ágúst síðastliðinn hófst áköf jarðskjálftahrina í Bárðarbungu.  Á tveimur vikum færðust skjálftarnir til norðausturs undir Dyngjujökli og 29. ágúst varð smágos í Holuhrauni, um 5 km norðan við jökuljaðarinn.  Það gos var skammlíft en tveimur dögum síðar ...

LögbergKristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson flytja erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags.  Erindið verður flutt Í DAG mánudaginn 29. september kl. 17:15 í sal 101 í Lögbergi, Félagsfræðihúsi Háskóla Íslands.  Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.

Ágrip af erindi:

Þann 16. ágúst síðastliðinn hófst áköf jarðskjálftahrina í Bárðarbungu.  Á tveimur vikum færðust skjálftarnir til norðausturs undir Dyngjujökli og ...

29. september 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: