Forest Stewardship Council eru alþjóðleg samtök sem merkja viðarframleiðslu og aðrar skógarafurðir. Gerðar eru kröfur um að skógræktin taki mið af sjálfbærri þróun, að skógarafurðir séu vistvænar. Mörg önnur umhverfismerki krefjast þess að viður í vörum sem þau votta uppfylli kröfurnar samkvæmt FSC.

Sjá nánar á vef FSC.

Birt:
27. janúar 2012
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „FSC - Forest Stewardship Council“, Náttúran.is: 27. janúar 2012 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/forest-stewardship-council/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 27. janúar 2012

Skilaboð: