IFOAM International Federation of Organic Agriculture Movements eru alheims-regnhlífasamtök stofnana sem sjá um lífrænan landbúnað. 750 samtök frá 108 löndum eru aðilar að IFOAM.

Vottunarstofan Tún sér um úttekt lífrænnar vottunar hérlendis og vinnur samkvæmt The Organic Guarantee System (OGS) stöðlum IFOAM samtakanna.

Sjá nánar á vef IFOAM.

Birt:
8. mars 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „IFOAM“, Náttúran.is: 8. mars 2011 URL: http://nature.is/d/2008/03/18/ifoam/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. mars 2008
breytt: 8. mars 2011

Skilaboð: