Eldsneyti - viðmið
Eldsneytisnotkun er gefin til kynna með mismunandi einingum sem getur skapað vandamál þegar bornar eru saman vörur. Hér er um að ræða lítra, kW eða kWst.
Sem dæmi má nefna:
- Eldsneytisnotkun bifreiða er mæld í lítrum á 100 km.
- Eldneytisnotkun véla er oft mæld í kWst eða bara kW
- Eldsneytisnotkun sláttuvéla er mæld i kW
- Eldsneytisnotkun vöruflutninga er oft mæld i lítrum á tonn km.
Grafík: Tákn sem notað er eingöngu hér á vefnum þegar fjallað er um eldsneyti almennt ©Náttúran.is.
Birt:
8. apríl 2010
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Eldsneyti - viðmið“, Náttúran.is: 8. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/eldsneyti-vimi/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 8. apríl 2010