Lífrænar varnir hafa aukist í garðrækt á síðustu árum. Þær felast í því að nota lífveru á móti lífveru. Í þessu skyni hafa verið fundin skordýr og gerlar sem ráðast á meindýrin en láta annað í friði. Þetta er rökrétt og sennilega skárra en eitrun og lyfjagjöf. Ástæða þess að varlega skyldi fara í notkun eiturs er sú að það ...

Kálflugan barst hingað til lands um 1930, sennilega með rófum*. Þann 20. júní er kálflugan (Delia radicum) hvað sprækust að leggja egg í kálgarðana okkar en reikna má með sex dögum fyrir og sex dögum eftir þ 20. júní (gildir fyrir árið 2009 en er örlítið mismunandi milli ára).

Lýsing á kálflugunni og lífsferli hennar:

Flugurnar eru um 6 mm ...

Sýrustig jarðvegs er mælt í stigum, sem kölluð er ph-gildi og eru frá 0 til 14. Meðalgildið er talið 7 og er þá sagt að jarðvegurinn sé hlutlaus. Flestar plöntur vaxa best við hlutleysi og margar þola örlítið súran jarðveg, þ.e. lægri gildi en 7. Sumar eru þó ansi sérhæfðar og fúlsa við jarðvegi sem hæfir þeim ekki hvað ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Skilaboð: