Eitt af því fyrsta sem við tökum eftir þegar við skoðum náttúrulegt vistkerfi er að ákveðin mynstur birtast reglulega, í mörgum tilfellum og í mismunandi stærðarhlutföllum. Þessi mynstur koma fyrir bæði í tíma og rúmi.

Á meðan tímamynstur hafa mótandi áhrif á venjur okkar, höfum við oft gefið sjónrænum mynstrum gaum, en þá í nafni fegurðar. Samt sem áður er ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Mynstur

Skilaboð: