HreindýramosiSé maður úti á gangi um heiðar og finni mjúkan og örlítið rakan hreindýramosa er ekkert á móti því að taka lúkufylli með heim og setja í flatbrauð eða heilhveitibollur. Best er að gera þetta strax því hann molnar þegar hann þornar og þó bragðið breytist ekki verður lítið úr honum. Björn í Sauðlauksdal segir að hann þurfi mikla suðu ...

14. september 2014

Á vorin er gott að safna jurtum í te og seyði. Á sumrin má búa til úr þeim olíur, tinktúrur, krem, ilmsápur, jurtapúða og augnhlífar. Eins má leyfa jurtunum að státa sínu fegursta ósnertum og ljósmynda þær, teikna þær og merkja inn vaxtarstaði. Það má yrkja um þær ljóð og það er afar gefandi að hugleiða á jurtirnar og biðja ...

Grænar síður aðilar

Söfnun villtra jurta

Skilaboð: