Gámaþjónustan hf var stofnuð árið 1983 af Benóný Ólafssyni og hóf fyrirtækið starfsemi árið 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið leiðandi í alhliða umhverfisþjónustu og lagt áherslu á fljóta og góða þjónustu. Fyrirtæki í þessari starfsgrein þurfa að vera fljót að laga sig að aðstæðum og breyttum kröfum til að svara kalli tímans. Það hefur Gámaþjónustan gert með því að fylgjast með framvindu tækni á öllum sviðum starfsseminnar og nýtt hana til forystu í greininni. Gámaþjónustan hf rekur fullkominn jarðgerðarbúnað sem eykur möguleika sveitarfélaga, fyrirtækja og stofnana til endurnýtingar á lífrænum efnum. Þá má nefna sérhannað upplýsingakerfi með möguleikum á að veita viðskiptavinum beint upplýsingar um viðskipti sín sem tengjast umhverfismálum. Einnig er í notkun fullkomið GPS kerfi fyrir stjórnun aksturs um allt land.

Gámaþjónustan hlaut Kuðunginn árið 1994 ásamt Umbúðamiðstöðinni (Kassagerðinni, nú í eigu Prentsmiðjunnar Odda) og Kjötverksmiðjunnar Goða (nú Norðlenska matborðið).

Dótturfélög innanlands eru nú sex talsins, fimm í alhliða umhverfisþjónustu og eitt í gáma/gámahúsaleigu ásamt sölu á ýmsum umhverfistengdum vörum. Þau eru; Gámaþjónusta Vesturlands ehf á Akranesi sem þjónustar Vesturlandi, Gámaþjónusta Norðurlands ehf á Akureyri sem þjónar Norðurlandi, Gámaþjónusta Austurlands – Sjónarás ehf á Reyðarfirði sem þjónustar nærliggjandi sveitarfélög, Efnamóttakan hf spilliefnamóttaka og Hafnarbakki – Flutningatækni ehf.


Berghella 1
221 Hafnarfjörður

5352500
http://www.gamar.is/

On the Green Map:

Recycling

Major companies that collect sorted waste. Also a committee and a fund for waste and recycling. For more information and exact location of each individual Recycling and Drop-off centres and the waste categories they accept, see our Recycle Map on Nature.is or get the Recycle Map App.

Responsible Company

Companies with ISO 14001 environmental management certification to minimize negative effect on the environment.

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Composting Site

Sites where food scraps leaves and garden trimmings are turned into rich new soil, with the help of worms, containment bins and Mother Nature. Large-scale or demonstration project, information and resources for home and garden composting.

Certifications. Labels and Awards:

ISO 14001

The ISO 14000 environmental management standards exist to help organizations minimize how their operations negatively affect the environment (cause adverse changes to air, water, or land) and comply with applicable laws and regulations. The standards pertain mainly to the process of how the product is made rather than the product itself. Certification is performed and awarded by an independent third-party organization rather than ISO directly.

Kuðungurinn - The Shell

Kuðungurinn (The Shell) is the most respected Environment Prize in Iceland presented yearly by the Icelandic Ministry for the Environment to one leading company or institution which environmental contribution to society is considered from most importance in given year.

 

Messages: