Vatnsnotkun er mikil á Íslandi en við stöndum enn í þeirri trú að engu máli skipti hve mikið vatn við látum renna, hvort sem það er kalt vatn í glasið eða heitt vatn í sturtuna. Hægt er að spara vatn á ýmsan hátt t.d. með því að nota „spar-sturtuhaus“ á sturtuna og láta vatnið ekki leka óþarflega lengi. Spar-sturtuhausinn notar minna en helming af því vatni sem fer í venjulega sturtu. Þú verður samt jafn hrein/nn og baðið er jafn þægilegt.

Birt:
19. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Orka - Vatn“, Náttúran.is: 19. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/17/orka-vatn/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: