Jólakötturinn - tákn jólanna
Sagan um jólaköttinn hefur ekki mikið vægi á nútímajólum en var áður fyrr notuð til að hvetja fólk til að fá sér nýja flík fyrir jólin. Að öðrum kosti átti jólakötturinn að éta menn. Enn eimir þó eftir af því að okkur finnst nauðsynlegt að fá nýja flík fyrir jólin. Það eru svo mörg leyndarmálin um jólin að óþarfi er að storka örlögunum.
Grafík: Jólakötturinn, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.
Birt:
12. desember 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólakötturinn - tákn jólanna“, Náttúran.is: 12. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2007/04/12/jlaktturinn/ [Skoðað:5. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. apríl 2007
breytt: 6. desember 2014