Merki World Wildlife Fund segir ekki til um það hvernig framleiðandi vöru standi sig í umhverfismálum. Merkið gefur eingöngu til kynna að framleiðandi vörunnar lætur hluta af verið vörunnar renna til verndar líffræðilegt fjölbreytileika.

Sjá vef WWF: Global environmental conservation organisation .

Birt:
5. febrúar 2012
Höfundur:
Finnur Sveinsson
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Merki World Wildlife Fund - WWF“, Náttúran.is: 5. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/merki-world-wildlife-fund-wwf/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 5. febrúar 2012

Skilaboð: