Aðalfundur Íslandsstofu verður haldinn föstudaginn 27. apríl, kl. 11:00 - 13:00 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá

  • Setning fundar - Friðrik Pálsson, formaður stjórnar
  • Ávarp utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra
  • Litið yfir árið - Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri
  • Þrautseigja lítilla þjóða - David Gardner, ritstjóri alþjóðamálefna hjá Financial Times

Fundarstjóri er Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors og fulltrúi í stjórn Íslandsstofu.

Að loknum framsöguerindum kl. 12.30 verður boðið upp á veitingar. Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti á islandsstofa@islandsstofa.is eða í síma 511 4000

Ljósmynd: Dettifoss, ©Árni Tryggvason.

Birt:
24. apríl 2012
Uppruni:
Íslandsstofa
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Aðalfundur Íslandsstofu“, Náttúran.is: 24. apríl 2012 URL: http://nature.is/d/2012/04/24/adalfundur-islandsstofu/ [Skoðað:30. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: