Ban ki-Moon gagnrýnir leiðtoga 8 stærstu iðnríkja heims fyrir metnaðarleysi í loftslagsvern
Framkvæmdastjóri Sameinðu þjóðanna gagnrýnir leiðtoga G8 ríkjanna harðlega fyrir að setja sér ekki markmið um verulegan samdrátt í útstreymi gróðurhúsalofttegunda til að forðast loftslagsbreytingar.
Hann nefnir sérstaklega að leiðtogar G8 verði að setja metnaðarfull markmið fyrir árið 2020.
"This is politically and morally imperative and a historic responsibility for the leaders... for the future of humanity, even for the future of Planet Earth," sagði Ban ki-Moon við fréttamann BBC.
Sjá frétt BBC.
Línurit: Þróun lofthita í heiminum frá árinu 1850 til dagsins í dag, af news.bbc.co.uk.
Birt:
9. júlí 2009
Tilvitnun:
Náttúruverndarsamtök Íslands „Ban ki-Moon gagnrýnir leiðtoga 8 stærstu iðnríkja heims fyrir metnaðarleysi í loftslagsvern“, Náttúran.is: 9. júlí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/07/09/ban-ki-moon-gagnryni-leiotoga-8-staerstu-ionrikja-/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.