Dagur umhverfis- og auðlindafræðibrautar Háskóla Íslands
Dagur námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands verður haldinn föstudaginn 16. október kl. 15:00-18:00 í fundarsal Öskju, 3. hæð.
Dagskrá:
15:00 Opnunarávarp - Guðrún Gísladóttir, formaður stjórnar námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræðum.
15:05 Hvers vegna nám í umhverfis- og auðlindafræðum? / Why an interdisciplinary study programme in Environment and Natural Resources? - Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands
Erindi brautskráðra nemenda (2008-2009):
15:15 Biofuel production methods based on Icelandic feedstocks: An environmental and economic evaluation - Elizabeth Anne Unger
15:30 Scenic natural landscapes in Iceland: An analysis of their visual characteristics and relationship to other Icelandic landscapes - Karen Pálsdóttir
15:45 Making sense of how things are managed: Using qualitative research methods in environmental and resource management - Sigríður Ólafsdóttir
16:00 Umræður
16:10 Environmental labelling in the seafood industry: Iceland’s perspective - Jónas Rúnar Viðarsson
16:25 Validating fish assemblages derived from cluster analysis performed on Icelandic groundfish survey data - Warsha Singh
16:40 Life Cycle Assessment on Icelandic cod product based on two different fishing methods: Environmental impacts from fisheries - Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir
16:55 Umræður
17:05 Staðardagskrá 21, árangursmat 1998-2008 / Local Agenda 21 in Iceland, evaluation - Kristbjörg Ágústsdóttir
17:20 “Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja”: A baseline study of CSR media discourse in Iceland - Dagný Arnarsdóttir
17:35 Environmental impact assessment (EIA): Public participation - Ólafur Ögmundarson
17:50 Umræður
Fundarstjórar:
Brynhildur Davíðsdóttir, umsjónarmaður námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, verkefnastjóri, Stofnun Sæmundar fróða við HÍ.
Flestir fyrirlestrarnir verða haldnir á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Birt:
Tilvitnun:
Háskóli Íslands „Dagur umhverfis- og auðlindafræðibrautar Háskóla Íslands“, Náttúran.is: 14. október 2009 URL: http://nature.is/d/2009/10/14/dagur-umhverfis-og-auolindafraeoibrautar-vio-hi/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.