Dagana 27. mars - 29. mars stendur Arkitektafélag Íslands fyrir málþingi um lþðheilsu og skipulag í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Fjöldi áhugaverðra erinda verða flutt á málþinginu sem standa mun í þremur lotum, í þrjá daga:

27. mars - 17:00-19:00 - Borgin í heild, infrastrúktúr, vöxtur

  • Samúel Torfi Pétursson, skipulagsfræðingur - „Samgönguskipulag innra hluta Reykjavíkur“
  • Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur - „Þéttbýlismyndun á Suðvesturhorninu“
  • Sigrún Helga Lund, stærfræðingur og doktorsnemi í tölfræði - „Samtökum um bíllausan lífsstíl“
  • Sverrir Bollason, skipulagsfræðingur - „Byggt út í bláinn“

28. mars - 11:00-14:00 -Framtíðarsýn - Sjálfbærni - Vistvæni

  • Kristín S. Jónsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðinemi - „Landnotkun og sjálfbær þróun“
  • Egill Guðmundsson, arkitekt FAÍ - „Vistvæn hönnun og sjálfbært skipulag“
  • Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur - „Landnotkun og lþðheilsa“
  • Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt FAÍ FSSA - „Umfaðmandi borg
  • Sverrir Bollason, skipulagsfræðingur - „Íslenskt vistbyggingaráð - vettvangur og hreyfiafl“
  • Tryggvi Gunnar Hansen, ertandi - „Heistæða leiðin heilsusamlega og hamingjusama, réttsýna, listræna, skemmtilega og vistvæna og þjóðlega“
  • Kolbrún Þóra Oddsdóttir, landslagsarkitekt - „Gras - Gróðurþekja bætir loftgæðin“
  • Harpa Stefánsdóttir, arkitekt FAÍ - „Ferð mannsins um borgina“

29. mars - 13:00-16:30 - Borgarrými - heilbrigt líf borgaranna

  • Fjóla Þorvaldsóttir og leikskólabörn - sérkennslustjóri/verkefnisstjóri - „Dalurinn okkar - Fossvogur“
  • Kristín Þorleifsdóttir, Ph.D umhverfishönnun, andslagsarkitekt FÍLA - „Staðarandi: Greining vellíðunarhvata í almenninsþmum“
  • Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt frá Landslagi ehf - „Ónýttu/ónýtu borgarrými“
  • Hermann Georg, Gunnlaugsson landslagsarkitekt FÍLA - „Stígar - Vannýtt auðlind til bættrar lþðheilsu“
  • Kristbjörg Traustadóttir, mastersnemi í landslagsarkitektúr - Landmótun sf - „Heilsa og umhverfi - Hugmyndafræði í hönnun og skipulagi“
  • Morten Lange, formaður Landssambands hjólreiðarmanna - „Hjólreiðar raunhæfasta lausnin (5 fyrir 1)“
  • Sylja Dögg Sigurjónsdóttir, B.Sc líffræði - „Mygla og raki í byggingum“
  • Lilja Sigrún Jónsdóttir/Hlynur Torfason, læknir/landfræðingur - „Nytjagarðar - Garðlönd í borgarlandi“
  • Magnús Jensson, arktitekt FAÍ - „Himinn og jörð“
  • Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt frá Landslagi ehf - „Bláþráðurinn og græni trefillinn“
Birt:
27. mars 2009
Höfundur:
Tilvitnun:
AÍ „Lýðheilsa og skipulag - Málþing um skipulagsmál“, Náttúran.is: 27. mars 2009 URL: http://nature.is/d/2009/03/27/lyoheilsa-og-skipulag-malthing-um-skipulagsmal/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: