Umhverfisdagar í Norræna Húsinu
Kvikmyndasýningar
Fimmtudagana 4. og 11. september kl 12:15
The story of stuff eftir Annie Leonard
Framtíðarlandið
5. september kl 15:00
Kynning á samtökunum og hvað er á döfinni
Náttúran.is kemur Íslandi á græna kortið
6. september kl 15:00
Náttúran.is kynnir græna Íslandskortið
Græna Íslandskortið byggist á kortlagningu vistænna kosta í viðskiptum og ferðamennsku á Íslandi. Tilgangur kortsins er að gefa yfirsýn yfir þá fjölmörgu umhverfisvænu kosti sem fyrir eru í landinu og hvetja fjólk til að nýta sér þá og styðja frekar þau fyrirtæki sem vinna á umhverfismeðvitaðan hátt. Grunnskráning er ókeypis á græna Íslandskortið!
Landvernd
10. september kl 15:00
Landvernd fjallar um starfsemi sína kynnir meðal annars Kolvið, Vistvernd í verki og vistaksturshermi
Samfélagslegur ávinningur af vistakstri er mikill og margþættur og má t.d. nefna minni mengun, lægri slysatíðni, minni innflutning á eldsneyti og bætta umferðarmenningu. Mælingar sýna að eyðsla og útblástur þeirra sem tileinka sér vistakstur minnkar um 5-10% en út frá því má áætla að eftir 12 mánuði muni útblástur minnka um sem nemur u.þ.b. 3.000 tonnum á ári.
Fimmtudagana 4. og 11. september kl 12:15
The story of stuff eftir Annie Leonard
Framtíðarlandið
5. september kl 15:00
Kynning á samtökunum og hvað er á döfinni
Náttúran.is kemur Íslandi á græna kortið
6. september kl 15:00
Náttúran.is kynnir græna Íslandskortið
Græna Íslandskortið byggist á kortlagningu vistænna kosta í viðskiptum og ferðamennsku á Íslandi. Tilgangur kortsins er að gefa yfirsýn yfir þá fjölmörgu umhverfisvænu kosti sem fyrir eru í landinu og hvetja fjólk til að nýta sér þá og styðja frekar þau fyrirtæki sem vinna á umhverfismeðvitaðan hátt. Grunnskráning er ókeypis á græna Íslandskortið!
Landvernd
10. september kl 15:00
Landvernd fjallar um starfsemi sína kynnir meðal annars Kolvið, Vistvernd í verki og vistaksturshermi
Samfélagslegur ávinningur af vistakstri er mikill og margþættur og má t.d. nefna minni mengun, lægri slysatíðni, minni innflutning á eldsneyti og bætta umferðarmenningu. Mælingar sýna að eyðsla og útblástur þeirra sem tileinka sér vistakstur minnkar um 5-10% en út frá því má áætla að eftir 12 mánuði muni útblástur minnka um sem nemur u.þ.b. 3.000 tonnum á ári.
Birt:
28. ágúst 2008
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Umhverfisdagar í Norræna Húsinu“, Náttúran.is: 28. ágúst 2008 URL: http://nature.is/d/2008/08/28/umhverfisdagar-i-norraena-husinu/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.