An inconvenient truth - Íslenska kvikmyndahátíðin 2006
Myndin AN INCONVENIENT TRUTH (Óþægilegur sannleikur) var sýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn og í gær laugardag. Enn eru tvær sýningar eftir á myndinni og eru önnur í dag sunnudaginn 03.09. kl. 20:00 og hin þriðjudaginn 05.09. kl. 17:40.
Þessi magnaða mynd er í raun kvikmyndaútgáfa af glærufyrirlestri sem Al Gore hefur ferðast með og haldið fyrir fullum húsum um allan heim síðastliðin 30 ár. Myndin er trú viðfangsefni sínu sem er að varpa ljósi á ferlið sem við erum stödd í á leið til eyðileggingar ózonlagsins og sýnir glöggt hvaða áhrif það hefur og mun hafa á lífið á jörðinni. Mynd sem „enginn“ má missa af.
-
AN INCONVENIENT TRUTH er sýnd í Heimildarmyndaflokknum (USA/100mín).
Leikstjóri: Davis Guggenheim - Aðalhlutverk: Al Gore.
Á myndinni eru talið frá vinsri: Lawrence Bender og Laurie David framleiðendur, Al Gore sjálfur, Lesley Chilcott meðframleiðandi og Davis Guggenheim leikstjóri.
Þessi magnaða mynd er í raun kvikmyndaútgáfa af glærufyrirlestri sem Al Gore hefur ferðast með og haldið fyrir fullum húsum um allan heim síðastliðin 30 ár. Myndin er trú viðfangsefni sínu sem er að varpa ljósi á ferlið sem við erum stödd í á leið til eyðileggingar ózonlagsins og sýnir glöggt hvaða áhrif það hefur og mun hafa á lífið á jörðinni. Mynd sem „enginn“ má missa af.
-
AN INCONVENIENT TRUTH er sýnd í Heimildarmyndaflokknum (USA/100mín).
Leikstjóri: Davis Guggenheim - Aðalhlutverk: Al Gore.
Á myndinni eru talið frá vinsri: Lawrence Bender og Laurie David framleiðendur, Al Gore sjálfur, Lesley Chilcott meðframleiðandi og Davis Guggenheim leikstjóri.
-
Birt:
3. september 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „An inconvenient truth - Íslenska kvikmyndahátíðin 2006“, Náttúran.is: 3. september 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/inconvenient_truth/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. mars 2007
breytt: 3. maí 2007