Er sátt í sjónmáli? - Opinn fundur Si
Er sátt í sjónmáli? - Framhaldsfundur Samtaka iðnaðarins um náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda í ljósi nýrrar skýrslu auðlindanefndar
-
Í ljósi nýrrar skýrslu auðlindanefndar: "Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls" efna stjórn og ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til framhaldsfundar um málið á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi kl. 15:00.
-
Helgi Magnússon, formaður SI, segir að Samtök iðnaðarins líti svo á að hér sé um eitthvert mikilvægasta úrlausnar- og umræðuefni okkar tíma hér á landi. Mikil skoðanaskipti hafi átt sér stað að undanförnu og SI vilji beita sér fyrir upplýstri umræðu um þessi mál. Ný skýrsla auðlindanefndar varpar nýju ljósi á umræðuna og efna SI því til opins framhaldsfundar um málið á Grand Hótel þriðjudaginn 21. nóvember kl. 15:00.
-
Í ljósi nýrrar skýrslu auðlindanefndar: "Framtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls" efna stjórn og ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til framhaldsfundar um málið á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi kl. 15:00.
-
Helgi Magnússon, formaður SI, segir að Samtök iðnaðarins líti svo á að hér sé um eitthvert mikilvægasta úrlausnar- og umræðuefni okkar tíma hér á landi. Mikil skoðanaskipti hafi átt sér stað að undanförnu og SI vilji beita sér fyrir upplýstri umræðu um þessi mál. Ný skýrsla auðlindanefndar varpar nýju ljósi á umræðuna og efna SI því til opins framhaldsfundar um málið á Grand Hótel þriðjudaginn 21. nóvember kl. 15:00.
Ræðumenn:
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra
Árni Finnsson fromaður Náttúruverndarsamtaka Íslands
Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár ehf.
Pallborðsumræður ræðumanna. Stjórnandi: Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri SI.
Fundarstjóri: Helgi Magnússon formaður SI
Fundurinn er öllum opinn.
Birt:
13. nóvember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Er sátt í sjónmáli? - Opinn fundur Si“, Náttúran.is: 13. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/opinnfund_si/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 3. maí 2007