Grænir dagar í Háskóla Íslands 7. - 9. apríl
Þriðja árið í röð stendur Gaia félag meisaranema í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands fyrir Grænum dögum. Þemað í ár er líffræðilegur fjölbreytileiki.
Líffræðilegur fjölbreytileiki styður fjölbreytni gena, tegunda og vistkerfa sem mynda líf á jörðinni. Við erum núna stöðugt að verða vitni af tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika, sem hefur djúpstæð áhrif á náttúru heimsins og velferð manna. Megin örsökin eru breytingar á náttúrulegum búsvæðum. Þetta er sökum öflugs landbúnaðarkerfis, bygginga, vinnsla hráefna úr jörðu, ofnýting á skógum, höfum, fljótum, stöðuvötnum og jarðvegum, innrás framandi tegunda, mengun og- í sívaxandi mæli- hnattrænar loftlagsbreytingar.
Miðvikudagur 7. apríl
13:30 - 14:00 Opnun Grænna daga 2010 - Háskólatorg
14:00 - 16:00 Upplifunarbás - Háskólatorg (Náttúran.is verður hér með kynningu)
19:00 - 20:00 Móttaka í Dill - Norræna húsið
Fimmtudagur 8. apríl
11:00 - 14:00 Fataskiptamarkaður - Háskólatorg
14:00 - 16:00 Pallborðsumræður - Norræna húsið
19:00 - 21:00 Pub quiz - staðsetning tilkynnt síðar
Föstudagur 9. apríl
11:00 - 14:00 Listasýning og fataskiptamarkaður - Háskólatorg 1. og 2. hæð
14:00 - 16:00 “World Cafe“ - staðsetning tilkynnt síðar
19:00 - 21:00 Lokahóf Grænna Dagar - Norræna húsið
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænir dagar í Háskóla Íslands 7. - 9. apríl“, Náttúran.is: 6. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2010/04/07/graenir-dagar-i-haskolanum-7-9-april/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. apríl 2010