Eldgos í Eyjafjallajökli
Hér fara tilkynningar Almannavarna:
20.3.2010 | ||||||
Eldgos hafið í Eyjafjallajökli | ||||||
Eldgos er hafið í Eyjafjallajökli. Öskufall er staðfest í Fljótshlíðinni. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi vegna eldgossins og áætlun vegna eldgoss í Eyjafjallajökli hefur verið virkjuð. Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð er virkjuð og áhöfn er að hefja störf: Verið er að boða viðbragðsaðila á vettvang og náið er fylgst með framvindu. Aðgerðastjórn umdæmis er komin saman á Hellu og rýming er hafin í Fljótshlíð. Nánari upplýsingar koma síðar.
|
Birt:
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Eldgos í Eyjafjallajökli“, Náttúran.is: 21. mars 2010 URL: http://nature.is/d/2010/03/21/eldgos_i_eyjafjallajokli/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.