Umhverfisráðherra boðar til VI. Umhverfisþings dagana 9.-10. október 2009. Þingið fer fram á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Sjáflbær þróun verður aðalumfjöllunarefni þingsins að þessu sinni. Kynntar verða tillögur að nýjum aherslum stjórnnvalda í á sviði sjálfbærrar þróunar næstu árin. Einnnig verður kynnt ný skýrsla umhverifsráðherra um stöðu og þróun umhverfismála. Umhverfismál í sveitarfélögum og atvinnulífinu verða í brennidepli í málstofum á þinginu.

Þáttaka er ókeypis en gestum þingsinsn gefst kostur á að kaupa hádegisverð á hótleinu föstudaginn 9. október. Dagskrá þingsins og frekari uppþsingar um þingið verða birtar á heimsíðu umhvefisráðuneytisins; www. umhverfisradjunneyti.is, þegar nær líður.

Þú getur skráð þig á Umhverfisþing hér eða í síma 545 8600 fyrir 1. október.

Birt:
3. september 2009
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Umhverfisþing 2009“, Náttúran.is: 3. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/03/umhverfisthing-2009/ [Skoðað:25. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: