Ólafsdalur, nýsköpunarsetur 21. aldar?
Málþing um framtíð Ólafsdals í Gilsfirði, veður haldið fimmtudaginn 23. apríl, sumardaginn fyrsta, í Dalabúð, Búðardal kl. 13:00-17:30.
Málþingið er haldið í samvinnu við Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Það er öllum opið en æskilegt að skrá sig fyrirfram.
Dagskrá:
13:00 Málþingið sett - Rögnvaldur Guðmundsson, formaður Ólafsdalsfélagsins
13:15 Saga Ólafsdals - Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur
13:45 Svartárkot, reynslusaga - Viðar Hreinsson, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar
14:15 Matur og menning - Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
14:45 Kaffihlé
15:15 Fornverkaskólinn - Bryndís Zöega, landfræðingur
15:45 Jarðræktarminjar í Ólafsdal - Bjarni Guðmundsson, prófessor og forstöðumaður Landbúnaðarsafns Íslands
16:15 Umræður um framtíð Ólafsdals
17:30 Málþingi slitið.
Aðgangur er ókeypis!
Bókanir hjá Rögnvaldi á rognv@hi.is eða síma 693 2915.
Mynd: Ólafsdalur í Gilsfirði er efst t.h. á kortinu.
Birt:
Tilvitnun:
Rögnvaldur Guðmundsson „Ólafsdalur, nýsköpunarsetur 21. aldar?“, Náttúran.is: 21. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/21/olafsdalur-nyskopunarsetur-21-aldar/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.