Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna (Millennium Development Goals, MDG) skal náð 2015 - eftir einungis fimm ár. Til að herða róðurinn hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, boðið leiðtogum heims til fundar í New York dagana 20. - 22. september.
Þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru:
Markmið 1: Eyða sárri fátækt og hungri
Markmið 2: Grunnmennta allt mannkyn
Markmið 3: Vinna að jafnrétti og styrkja konur
Markmið 4: Minnka barnadauða
Markmið 5: Bæta heilsu barnshafandi kvenna
Markmið 6: Berjast gegn HIV/AIDS, malaríu og öðrum sjúkdómum
Markmið 7: Tryggja sjálfbærni umhverfisins
Markmið 8: Þróa hnattræna þróunarsamvinnu
Birt:
20. september 2010
Tilvitnun:
Árni Finnsson, Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna“, Náttúran.is: 20. september 2010 URL: http://nature.is/d/2010/09/20/thusaldarmarkmid-sameinudu-thjodanna/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.