Verkir sem fylgja tanntöku eru iðulega mjög sárir. Oft má lina þá með því að láta barnið tyggja lakkrísrót. Ef barnið berst lítt af er gott að væta bómull í urtaveig af kamillu, sólblómahatti eða mjaðurt og bera á góminn.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Tanntaka“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/tanntaka/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 19. apríl 2012

Skilaboð: