Málþing um gæða- og umhverfismál í ferðaþjónustunni
Ferðamálastofa, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Saf og Ferðamálasamtök Íslands standa fyrir málþingi um gæða- og umhverfismál í ferðaþjónustunni á Grandhóteli í Reykjavík. þ. 12. maí frá kl. 14:00 til 16.00. Allir velkomnir!
Drög að dagskrá:
14:00 Sýn Ferðamálastofu á gæða- og umhverfismál - Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
14:15 Building better tourism experiences, the Qualmark New Zealand story - Geoff Penrose, ráðgjafi og fv. framkvæmdastjóri Qualmark
14:45 Hvað ber að varast í gæða- og umhverfisvottun - Anne Maria Sparf, Umhverfisstofnun
14:55 Líkleg þróun í gæða- og umhverfismálum á komandi árum - Stefán Gíslason, Environice
15:05 Fyrirspurnir
Reynslusögur úr ferðaþjónustunni frá ábyrgum rekstraraðilum:
15:25 Ferðaþjónusta Bænda - Berglind Viktorsdóttir
15:30 Hópbílar - Pálmar Sigurðsson
15:35 Farfuglaheimilin - Sigríður Ólafsdóttir
15:40 Elding Hvalaskoðun - Rannveig Grétarsdóttir
15:45 Íslenskir fjallaleiðsögumenn
15:50 Afhending EDEN (European Destination of Excellence) verðlaunanna fyrir 2010
16.00 Þinglok
Fundarstjóri: Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður þróunarsviðs Ferðamálastofu.
Ljósmynd: Hvalaskoðunarferð á Eldingu, Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
Tilvitnun:
Ferðamálastofa „Málþing um gæða- og umhverfismál í ferðaþjónustunni“, Náttúran.is: 4. maí 2010 URL: http://nature.is/d/2010/05/04/malthing-um-gaeda-og-umhverfismal-i-ferdathjonustu/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.