Arkitektinn Michael Reynolds notar það sem aðrir henda sem byggingarefni. Auðvitað var honum lengst af bannað að stunda stunda iðju sína í Bandaríkjunum en þá fór hann bara annað og sannaði að þetta væri virkilega praktískt og hentugt, að ekki sé minnst á vistvæna þáttinn.

 

www.garbagewarrior.com.

Birt:
8. desember 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Rusl-baráttumaðurinn - Garbage Warrior“, Náttúran.is: 8. desember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/12/08/ruslahermaourinn-garbage-warrior/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. apríl 2011

Skilaboð: