„Gróður til gagns og gleði“ - Landsþing Garðyrkjufélags Íslands
Haldið var landsþing Garðyrkjufélgags Íslands í KFUM húsinu við Holtaveg þann 7. október. Landsþingið var sett kl. 13:30 í garðskálanum í Grasagarðir Reykjavíkur og hann skoðaður undir leiðsögn Auðar Jónsdóttur og Inngunnar J. Óskarsdóttur.
Síðan var farið í rútu og einkagarðar skoðaðir í borginni. Kl. 16 hófst síðan fundur í KFUM salnum við Holtaveg. Kristinn H. Þorsteinsson formaður GÍ setti þingið. Anna María Pálsdóttir sagði frá starfsemi garðyrkjufélags á Skáni.
Sagt var frá starfinu í Skagafjarðardeild GÍ. Jóhanna B. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri GÍ flutti erindi um tengsl milli höfuðstöðva og landshluta. Þinginu lauk með veitingum og óvæntri uppákomu í rökkrinu.
Síðan var farið í rútu og einkagarðar skoðaðir í borginni. Kl. 16 hófst síðan fundur í KFUM salnum við Holtaveg. Kristinn H. Þorsteinsson formaður GÍ setti þingið. Anna María Pálsdóttir sagði frá starfsemi garðyrkjufélags á Skáni.
Sagt var frá starfinu í Skagafjarðardeild GÍ. Jóhanna B. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri GÍ flutti erindi um tengsl milli höfuðstöðva og landshluta. Þinginu lauk með veitingum og óvæntri uppákomu í rökkrinu.
Birt:
6. október 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „„Gróður til gagns og gleði“ - Landsþing Garðyrkjufélags Íslands“, Náttúran.is: 6. október 2005 URL: http://nature.is/d/2007/03/22/landsting_gardyrkjufel/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. mars 2007
breytt: 4. maí 2007