Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands ásamt með skipun aðgerðarhópa verður haldinn í Gaflaraleikhúsinu þ. 17. april nk. kl. 20:00.

Fundardagskrá

  1. Setning aðalfundar
  2. Kjör fundarstjóra og annara embættismanna Skýrsla stjórnar og umræður um hana Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu
  3. Lagabreytingar - Fyrir liggja tvær tillögur um lagabreytingar: 1. Að auk fimm manna stjórnar verði kjörnir þrír varamenn í stjórn. 2. Að skammstöfun Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands verði NSVE
  4. Kjör stjórnar
  5. Kjör skoðunarmanns Ákveðið árgjald Fjárhagsáætlun lögð fram Ályktanir aðalfundar
  6. Skipun í aðgerðahópa
  7. Önnur mál

Stjórn NSVE skipa þau: Björn Pálsson, Ellert Grétarsson, Eydís Franzdóttir, Helena Mjöll Jóhannsdóttir og Jóhannes Ágústsson.

Ljósmynd: Grænavatn, Árni Tryggvason.

Birt:
11. apríl 2012
Höfundur:
Eydís Franzdóttir
Tilvitnun:
Eydís Franzdóttir „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands“, Náttúran.is: 11. apríl 2012 URL: http://nature.is/d/2012/04/11/adalfundur-natturuverndarsamtaka-sudvesturlands/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: