Lífrænt ræktuð bómull vinnur á
Orð dagsins 24. apríl 2008
Þrátt fyrir þrengingar í efnahagslífinu seldust vörur úr lífrænni bómull á heimsmarkaði fyrir um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á árinu 2008, en það samsvarar um 63% aukningu frá fyrra ári! Gert er ráð fyrir að veltan í þessari verslun haldi áfram að aukast um 24-33% milli ára næstu tvö árin. Við hefðbundna bómullarræktun er notað mikið magn varnarefna og tilbúins áburðar, en í lífrænni ræktun er notkun slíkra efna óheimil.
Lesið frétt dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu í gær og fréttatilkynningu Organic Exchange 31. mars sl. (pdf-skjal).
Kíkið á myndina 100% Cotton Made in India til að kynnast muninum á lífrænni og ólífrænni bómullarframleiðslu. Sláðu síðan inn leitarorð sem viðkoma einhverju því sem þú hefur áhuga á að finna upplýsingar um með því að slá inn leitraorð í leitarreitinn hér efst á síðunni.
Birt:
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Lífrænt ræktuð bómull vinnur á“, Náttúran.is: 24. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/24/lifraent-raektuo-bomull-vinnur/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.