Jurtalyfjablanda er ýmist blanda af tei og seyði eða blönduð urtaveig

Dæmi um jurtalyfjablöndu við vöðvagigt

2 x víðir

2 x horblaðka

2 x úlfarunni

2 x lofnarblóm

2 x eldpipar

Fyrst verður skýrt hvernig heppilegast er að laga blandaða urtaveig (þ.e. af nokkrum mismunandi jurtum, en síðan hvernig jurtalyfjablanda er löguð af jurtum sem ýmist eru notaðar í te eða seyði.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Jurtalyfjablanda“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/jurtalyfjablanda/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. ágúst 2010

Skilaboð: