Hvað er andoxunarefni?

Á Vísindavef HÍ er því svarða þannig til:
Orðið oxun (e. oxidization) merkir upphaflega það að ein eða fleiri súrefnisfrumeindir bætast við frumeindir eða sameindir annarra efna. Af efnafræðilegum ástæðum er orðið síðan einnig haft um það þegar vetnisfrumeind er fjarlægð. Við oxun geta myndast svokölluð sindurefni (e. free radicals) sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir og eru því mjög hvarfgjörn. Sindurefni geta bæði valdið lifandi frumum skaða og skemmt matvæli. Andoxunarefni, einnig kölluð þráavarnarefni, hlutleysa sindurefni með því að veita þeim þær aukarafeindir sem á vantar til að fylla ysta hvel þeirra. Þetta gerir sindurefnin stöðug og kemur í veg fyrir skaðleg áhrif þeirra. Sjá nánar á Vísindavefnum.

NOW® Mangoni TM er einstakur „súper-ávaxta“ andoxunarkokteill sem sameinar í einni blöndu 7 af hvað mest andoxunarvirku ávöxtum heimsins. Þessi sérstaka uppskrift er þrisvar sinnum virkari en hefðbundnar mangóafurðir og hefur ORAC*-gildi sem nemur um 80.000 á flösku, mælt við áfyllingu.

Sjá Mangoni ávaxta-andoxunarkokteil hér í vefversluninni, Náttúrumarkaðinum.

Birt:
7. janúar 2008
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Andoxunarefni “, Náttúran.is: 7. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/07/andoxunarefni/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: