Litli hamsturinn hann Hammy gekkst undir nokkrar tilraunir til að kanna smekk hans í matarvali. Niðurstöður voru lífrænni ræktun ótvírætt í vil en í fimm af hverjum sex tilraunum valdi Hammy lífrænt ræktað. 

 

 Sjá nánar um niðurstöðurnar hér.

Birt:
13. mars 2009
Höfundur:
Tilvitnun:
NA „Hammy hamstri finnst lífrænt betra“, Náttúran.is: 13. mars 2009 URL: http://nature.is/d/2009/03/13/hammy-hamstri-finnst-lifraent-betra/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: