Orð dagsins 11. desember 2007
Börn mæðra sem drekka lífræna mjólk á meðgöngunni og á meðan þær hafa börnin á brjósti, fá síður exem, astma eða ofnæmi en önnur börn. Þetta er niðurstaða rannsóknar hollenskra vísindamanna við Louis Bolk-stofnunina í Maastricht, sem birtist í tímaritinu British Journal of Nutrition.
 Lesið frétt á heimasíðu Grønn Hverdag 5. des. sl.,
 umfjöllun VG 21. nóvember sl.
 og útdrátt úr greininni í British Journal of Nutrition
Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21
Birt:
			11. desember 2007
		
		
			
				
			
			
			Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 11. desember 2007“, Náttúran.is: 11. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/12/oro-dagsins-11-desember-2007/ [Skoðað:4. nóvember 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. desember 2007
		
