ECO um samningsmarkmið Íslands í Balí
ECO, fréttabréf umhverfisverndarsamtaka á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á Bali, fjallar í dag um samningsmarkmið Íslands, 4 degrees of disintegration.*
Ástæða er til að vekja athygli á grein um frumkvæði Þýskalands. Um það má einnig lesa á vefsíðu Der Spiegel.
Að lokum er bent á yfirlýsingu yfir 200 virtra vísindamanna á svið loftslagsrannsókna. Í yfirlýsingunni segir að
"Based on current scientific understanding, this requires that global greenhouse gas emissions need to be reduced by at least 50% below their 1990 levels by the year 2050. In the long run, greenhouse gas concentrations need to be stabilised at a level well below 450 ppm (parts per million; measured in CO2-equivalent concentration). In order to stay below 2 ºC, global emissions must peak and decline in the next 10 to 15 years, so there is no time to lose."
*Vísað er til þess að Ástralía, Bandaríkin, Ísland, Japan, Kanada, Nýja Sjáland og Rússland tilheyra Regnhlífarhópnum (Umbrella Group). Stefna Bandaríkjanna felur í sér - samkvæmt niðurstöðu IPCC að andrúmsloft Jarðar mun hitna um allt að 4°C við lok þessara aldar.
Ástæða er til að vekja athygli á grein um frumkvæði Þýskalands. Um það má einnig lesa á vefsíðu Der Spiegel.
Að lokum er bent á yfirlýsingu yfir 200 virtra vísindamanna á svið loftslagsrannsókna. Í yfirlýsingunni segir að
"Based on current scientific understanding, this requires that global greenhouse gas emissions need to be reduced by at least 50% below their 1990 levels by the year 2050. In the long run, greenhouse gas concentrations need to be stabilised at a level well below 450 ppm (parts per million; measured in CO2-equivalent concentration). In order to stay below 2 ºC, global emissions must peak and decline in the next 10 to 15 years, so there is no time to lose."
*Vísað er til þess að Ástralía, Bandaríkin, Ísland, Japan, Kanada, Nýja Sjáland og Rússland tilheyra Regnhlífarhópnum (Umbrella Group). Stefna Bandaríkjanna felur í sér - samkvæmt niðurstöðu IPCC að andrúmsloft Jarðar mun hitna um allt að 4°C við lok þessara aldar.
Birt:
6. desember 2007
Tilvitnun:
Náttúruverndarsamtök Íslands „ECO um samningsmarkmið Íslands í Balí“, Náttúran.is: 6. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/06/eco-um-samningsmarkmio-islands-i-bali/ [Skoðað:26. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.