Kynnigarátak um erfðabreyttar lífverur - fundur í Norræna húsinu
Evrópa, Norður-Ameríka og varúðarreglan.
Svæði án erfðabreyttra lífvera - Er samræktun möguleg?
Fundur um erfðabreyttar lífverur var haldinn í Norræna Húsinu í Reykjavík, mánudaginn 3. apríl kl. 20:00. Á fundinum flutti Michael Meacher þingmaður á breska þinginu og fyrrum umhverfisráðherra Bretlands fyrirlestur um hver framtíð erfðabreyttrar matvæla- og lyfjframleiðslu er.
www.erfdabreytt.net stóð fyrir fundinum.
Styrktaraðilar: Á næstur grösum, Yggdrasill, Grænn kostur, Himnesk hollusta og Sölufélag garðyrkjumanna.
Birt:
3. apríl 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kynnigarátak um erfðabreyttar lífverur - fundur í Norræna húsinu“, Náttúran.is: 3. apríl 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/kynfundur_erfdlifv/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 4. maí 2007