Haustþing Framtíðarlandsins
Undir yfirskriftinni „Ísland á teikniborðinu“ efnir félagið Framtíðarlandið til haustþings á Hótel Nordica á sunnudaginn 29. 10. frá kl. 10:00 - 16:00.
-
Hvar erum við núna?
Hvert viljum við fara?
Hvernig getur framtíðarlandið litið út?
-
Stofnfundur Framtíðarlandsins var haldinn í Austurbæ á 17. júní 2006 að viðstöddu fjölmenni. Nú þegar hafa um 2300 manns látið skrá sig í félagið sem ekki hefur áður efnt til opinnar dagskrár.
Sjá vef félagsins.
Birt:
24. október 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Haustþing Framtíðarlandsins“, Náttúran.is: 24. október 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/haustting_framtla/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 11. maí 2007