Umhverfissinnuð hönnun - Pug-store
Vefverslunin Pug-store.com, sem sérhæfir sig í að bjóða til sölu hönnunarvörur sem eiga það sameiginlegt að taka tillit til umhverfisáhrifa við hönnun og framleiðslu, setur hugmyndafræði sína fram á skemmtilegan og myndrænan hátt á vef sínum:
PUG UP!
Hvernig væri það ef að ný i sófinn þinn leystist upp á safnhaug eftir að hann er búinn að gegna hlutverki sínu í ótal ár? Eða hvernig þætti þér að hreint vatn væri það eina sem að búsáhaldaverksmiðjan sem framleiddi salatskálina þína myndi skila frá sér til umhverfisins? Eða ef að stuttermabolurinn sem þú ert í væri framleiddur án allar kemískra krabbameinsvaldandi efna? Væri ekki kúl að versla bara þar sem að viðskiptin leiða til góðs bæði fyrir jörðina og okkur íbúa hennar og vörurnar væru samt flott hannaðar og smartar?
- Við getum það PUG UP � GET CYCLIC!
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfissinnuð hönnun - Pug-store“, Náttúran.is: 10. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/10/umhverfissinnu-hnnun-pug-store/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.