Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn í Útgerðinni, Grandagarði 16, Reykjavík, þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf. Að auki mun Magnús Jensson formaður samtakanna mun halda tölu. Allir velkomnir.

Skv. lögum samtakanna verða tekin fyrir eftirfarandi mál:

1. Ársskýrsla um störf stjórnar
(2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram)
3. Kosningar til stjórnar
4. Lagabreytingar
5. Önnur mál

Á aðalfundinum verður m.a. kosið í stjórn samtakanna. Eftirfarandi stöður eru auglýstar: Formaður, ritari, gjaldkeri, tveir meðstjórnendur og tveir varamenn. Þeir sem hyggja á framboð láti vinsamlega vita af sér á netfangið billaus@billaus.is.

Sjá atburðinn á facebook.

Sjá vef Samtaka um bíllausan lífsstíl billaus.is.

Birt:
21. október 2010
Höfundur:
Magnús Jensson
Tilvitnun:
Magnús Jensson „Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl“, Náttúran.is: 21. október 2010 URL: http://nature.is/d/2010/10/21/adalfundur-samtaka-um-billausan-lifsstil/ [Skoðað:24. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: